Gisting

Á Akranesi er farfuglaheimili, gistihús og heimagisting sem opin eru allt árið. Þess utan er heimavist fjölbrautaskólans rekin sem gistiheimili yfir sumartímann og tjaldstæðið við Kalmansvík er rómað fyrir góða aðstöðu og frábæra staðsetningu. Gisting á Akranesi er þægilegur og hagkvæmur kostur fyrir ferðafólk og opnar frekari möguleika á því að fara sér hægt og njóta þess sem bærinn og nálæg svæði bjóða upp á.

 

NÁNAR HÉR