Tjaldsvæðið á Akranesi er staðsett í Kalmansvík sem er í útjaðri bæjarins. Kalmansvík er falleg vík með fallega fjallasýn til norðurs. Tjaldsvæðið er vel búið og verðlagningu stillt í hóf.

Nánari upplýsingar er að finna á tjalda.is


Skoða Tjaldstæði við Kalmansvík á stærra korti